top of page

Mat á áhrifum á persónuvernd

Dattaca Labs aðstoðar viðskiptavini við að framkvæma mat á áhrifum á persónuvernd (MÁP).

 

Þetta er gert til þess að lágmarka áhættu og koma auga á hugsanleg vandamál.

Að framkvæma MÁP er skylda, samkvæmt persónuverndarreglugerð ESB, þegar um mikla áhættu er að ræða fyrir persónuvernd einstaklinga. Matinu er ætlað að lágmarka áhættu og koma auga á hugsanleg vandamál. Til dæmis ef ábyrgðar- eða vinnsluaðili hefur að geyma mikið magn persónuupplýsinga eða viðkvæmar persónuupplýsingar eins og mikla rafræna vöktun, sakaferil, heilsuupplýsingar, fjárhag o.s.frv.

MÁP þarf að hafa í huga við bretingar á upplýsingasöfnun eða þegar vankantar á öryggi koma til sögunnar o.s.frv.

Dattaca aðstoðar og leiðbeinir við uppsetningu og framkvæmd á matinu.

Presentation
bottom of page