top of page

 Ráðgjöf

Dattaca Labs aðstoðar fyrirtæki og lögaðila við að þróa lausnir og mæta þeim áskorunum sem þau standa frammi fyrir. Við hjálpum þér að koma auga á tækifærin og finna þeim leiðir inn í þinn rekstur.

Þegar fyrirtækin hafa sýnt fram á að þau starfi í samræmi við persónuverndarlöggjöfina geta þau lagt upp í vegferð að virðisaukandi persónuvernd með aukinni þjónustu og dýpri tengslum við viðskiptavini.

 

 

 

Tileinka sér heiðarleg vinnubrögð þegar kemur að notkun persónuupplýsinga og samþykki frá viðskiptavinum.

Bjóða einstaklingum betri innsýn í eigin gögn.

Upplýsa einstaklinga um eignarhald og rétt þeirra yfir eignin gögnum sem og dreifingu.

Auka aðgengi að gögnum sem munu þá nýtast betur til að veita persónulegri þjónustu við viðskiptavini, með þeirra samþykki.

Hjálpa fyrirtækjum við að útbúa lausnir sem skila dýpra og heilbrigðara sambandi við viðskiptavini.

Virðisaukandi persónuvernd?

Hvað öðlast fyrirtækið á móti? 

Aukna tryggð einstaklinga við fyrirtækið með auknu gagnsæi og heiðarleika.


Að vera umhugað um persónuvernd starfsmanna og viðskiptavina eykur á traust og virðingu.

Bætta ímynd út á við og sterkara orðspor fyrirtækisins.

Styrkari stoðir fyrirtækisins með því að fjárfesta í öryggi og minni áhættu.


Aukna samkeppnisstöðu fyrirtækisins.

Tæknin gerir okkur kleift að persónusníða þjónustuna og mynda þannig dýpra samband við viðskiptavini okkar og þeirra þarfir.

1. Kynning á hagkerfi persónugagna


2. Greina og skilja ferla og þjónustu fyrirtækisins.


3. Vinnustofa með fyrirtækinu


4. Greina vandamál og áskoranir


5. Finna lausn og prófanir


6. Útbúa nýja vöru eða þjónustu

Með þekkingu og reynslu Dattaca Labs vinnum við með þínu fyrirtæki að því að skapa ný tækifæri og útfæra nýjar lausnir með hag okkar allra að leiðarljósi.

bottom of page