
aukið traust - betri ímynd - sterkara vörumerki - aukin hughrif
Virðisaukandi persónuverndarþjónusta
Okkar markmið er að veita góða þjónustu og ráðgjöf við innleiðingu á persónuverndarlöggjöfinni.
Þjónusta
Við viljum vinna fyrir ykkur svo þið getið unnið ykkar mikilvæga starf.
Innleiðing á persónuvernd
Dattaca Labs er leiðandi fyrirtæki þegar kemur að þjónustu á sviði persónuverndar.
Þjónustu-samningur
Að sinna persónuvernd hefur þýðingu fyrir orðspor fyrirtækja og tryggð þeirra við viðskiptavini.
Með þjónustusamning er dregið úr áhættu, skilvirkni aukin og dregið úr kostnaði.
Áhættumat
Með því að framkvæma áhættumat eru ábyrgðaraðilar að kortleggja upplýsingaeignir sínar og meta þær hættur sem eiga við. Þá er metið hvaða áhrif og hvaða afleiðingar það getur haft ef atvik eða öryggisbrot á sér stað.
Mat á áhrifum á persónuvernd
Skylt er að framkvæma MÁP samkvæmt persónuverndarreglugerð ESB þegar um mikla áhættu er að ræða fyrir persónuvernd einstaklinga.
Ráðgjöf
Dattaca Labs aðstoðar fyrirtæki og lögaðila við að þróa lausnir og mæta þeim áskorunum sem þau standa frammi fyrir.
meðmæli viðskiptavina
„Dattaca Labs hjálpaði okkur með einföldum hætti úr flóknu umhverfi nýrra persónuverndarlaga. Ég mæli hiklaust með þjónustu þeirra.“
Nichole Leigh Mosty
Forstöðumaður Fjölmenningarseturs

Viltu vita meira?
Lögfræðingar Dattaca Labs sérhæfa sig í persónuvernd.
Það eru margir kostir við það að hafa persónuverndarmálin í góðum farvegi. Góð meðferð gagna sparar ykkur tíma og peninga. Það sýnir viðskiptavinum að ykkur sé annt um persónuupplýsingar þeirra, sem er gott fyrir orðspor ykkar og vörumerki.
Sérstaða Dattaca Labs er fólgin í hagkvæmni, við bjóðum góða þjónustu og klárum skjalagerð á fljótlegan og þægilegan máta.
Sendu okkur línu á contact@dattacalabs.com
og við höfum samband.